Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Langferðabifreið Act alone

Það er engin frétt að það sé ókeypis á Act alone þannig hefur það verið allt frá upphafi og því verður ekkert breytt. Samt eru stórtíðindi á ferðinni úr herbúðum Act alone. Því nú getur þú einnig komist ókeypis á Act alone. Langferðabifreið verður nefnilega á ferðinni daglega alla hátíðina frá Ísafirði og í einleikjaþorpið. Verum soldið umhverfisvæn og ferðumst saman á Act alone ...


Vesturport frumsýnir á afmælisári Act alone

 

Act alone fagnar tíu ára afmæli í ár - Eins og vænta má er því dagskrá ársins sérlega einstök og einleikin. 

 

Alls verður boðið uppá 18 viðburði á hátíðinni og rétt er að taka fram að aðgangur að öllum viðburðum er ókeypis einsog verið hefur ...


Act alone tilnefnd til Eyrarrósarinnar

 

Stór merkileg tíðindi hafa borist í hús. Leiklistarhátíðin Act alone er tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin hefur verið afhend árlega síðustu ár fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Þrjú framúrskarandi verkefni landsbyggðarinnar eru tilnefnd hverju sinni. Ásamt Act alone eru menningarverkefninin Eistnaflug og Skaftfell tilnfend til Eyrarrósarinnar árið 2013. Eyrarrósin verður afhend þriðjudaginn 12. mars í Hofi ...


Act alone tilnefnd til Eyrarrósarinnar

Stór merkileg tíðindi hafa borist í hús. Leiklistarhátíðin Act alone er tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin hefur verið afhend árlega síðustu ár fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Þrjú framúrskarandi verkefni landsbyggðarinnar eru tilnefnd hverju sinni. Ásamt Act alone eru menningarverkefninin Eistnaflug og Skaftfell tilnfend til Eyrarrósarinnar árið 2013. Eyrarrósin verður afhend þriðjudaginn 12. mars í Hofi á ...


Svavar Knútur í sundlaug Suðureyrar

Svavar Knútur er meðal fjölda listamanna sem sýna á Act alone um helgina. Svavar Knútur er einstakur tónlistarmaður sem hefur farið mikinn síðuustu ár og heillað allar kynslóðir. Aðdáendur kappans fá allan pakkann á Act alone því Svavar verður tvöfaldur á Act alone. Fyrri tónleikar hans verða á Talisman á föstudag og hefjast kl.22. Daginn eftir á laugardag verður hann síðan með einstaka tónleika í sundlaug Suðureyrar. En gaman er að geta þess ...


Súperpassi

Einsog alþjóð veit þá er frítt á alla viðburði á Act alone. En eitthvað verður maður jú að eta. Fisherman á Suðureyri bíður nú uppá frábæra lausn í þeim málum. Súperpassi sem inniheldur hvorki meira né minna en tvo hádegisverði, tvo kvöldverði og tvo Carlsberg. Allt þetta fyrir aðeins 5.900.- kr. Það er nú bara einleikið. En rétt er að vera snöggur að panta. Súperpassinn er eingöngu til sölu í ...